Hitastigsvöktun / Skráning

Ísfrost býður upp á hitastigsvöktun, þar sem kerfi lætur vita af hitastigi yfir marka og bregst starfsmaður Ísfrost bregst við bilunarboðum frá viðskiptavinum. En hægt er að sérsníða lausn fyrir hvern viðskiptavin.

Lausn 1

Viðskiptavinur vaktar sjálfur kerfið sitt með einfaldri lausn sem Ísfrost setur upp fyrir viðskiptavin með litlum tilkostnaði (kerfið byggist upp á að hitaneminn sjálfur tengist við þráðlaust internet (wifi) og tengist hann skýi á internetinu svo ekki þarf að setja upp forrit í tölvu.
Hitaneminn er settur upp fyrir hvern kæli eða frysti og skráir hann hitastig 10 minútna fresti og sendir aðvörun í tölvupósti.

Lausn 2

Ísfrost vaktar kæli og frystikerfi og tryggir að kerfið sé í virkni í gegnum Danfoss búnað sem þarf að setja upp hjá viðskiptavini en þessi lausn er hugsuð fyrir stór kerfi og stórnotendur. 

Nánari upplýsingar hér isfrost@isfrost.is eða 577-6666-2 í vali.

Innskráning

Innskráning inn á (Easy log) hitastigsvöktun.