AC kerfi í bílum

Ísfrost tekur að sér að þjónusta AC kerfi fyrir allar gerðir bíla, algengasta bilun í AC kerfum er að, það vantar kælimiðill á kerfið, verkstæði Ísfrost er búin öllum þeim tækjum og búnaði til að lagfæra.   

Kælikerfi í bílum eða AC (air-conditioning) er orðið mun algengara í bílum nú til dags, sér í lagi í rafmagnsbílum þar sem AC kerfið er notað að hita upp bílinn ásamt að kæla hann, einnig gegnir AC kerfið lykilhlutverki í að halda rafhlöðum rafbíl í réttu hitastigi.

Algengir kælimiðlar sem við eigum alltaf til á lager sem er í nýjustu bílunum og eldri gerðir er eftirfarandi:

  • R-134
  • R-1234YZ
  • R-744 (Kolsýra) / CO2
Image