Allir þjónustuflokkar


Bíladeildin

Ísfrost ehf hefur um áraraðir rekið deild innan fyrirtækisins sem sérhæfir sig í sölu, uppsetningu og þjónustu á kæli- og frystibúnaði fyrir vöruflutningabíla af öllum stærðum og gerðum. Ísfrost ehf er umboðsaðili Thermo King á Íslandi.


Kælideildin

Ísfrost ehf hefur allt frá stofnun fyrirtækisins selt, sett upp og þjónustað allar gerðir kæli- og frystibúnaðar um land allt. Markmið okkar er að veita úrvalsþjónustu og ráðleggingar sem viðskiptavinir okkar hafa notið góðs af í hart nær 25 ár.


Neyðarþjónusta

Ísfrost ehf er með neyðarþjónustu utan hefðbundins opnunartíma fyrirtækisins. Það er alltaf þjónustumaður á bakvakt, 24 tíma sólarhringsins alla daga ársins.