Kæli og frystibúnaður

Ísfrost ehf býður upp á fjölmargar útgáfur af kæli og frystibúnaði, allt eftir þínum þörfum. Við ráðleggjum þér með stærð og gerð búnaðarins eftir því sem hentar þínum aðstæðum hverju sinni.

Allir vöruflokkar

Kælibúnaður getur verið margskonar, þó alltaf sé byggt á sama grunninum. Ísfrost ehf er innflutnings, sölu og þjónustuaðili á öllum gerðum kælibúnaðar ásamt því að smíða sérsniðnar lausnir með stuttum fyrirvara.