Allir vöruflokkar


Kæli og frystiklefar

Ísfrost ehf er umboðs og söluaðilar fyrir kæli-og frystiklefa frá Polistamp á Ítalíu og Taver á Spáni. Klefarnir eru í stöðluðum stærðum en einnig er hægt að fá þá sérsmíðaða eftir þínu máli.


Kæli og frystibúnaður

Ísfrost ehf býður upp á fjölmargar útgáfur af kæli og frystibúnaði, allt eftir þínum þörfum. Við ráðleggjum þér með stærð og gerð búnaðarins eftir því sem hentar þínum aðstæðum hverju sinni.


Varahlutir og íhlutir.

Reglulegt viðhald tryggir rétta virkni og lengir líftíma kæli- og frystikerfa. Ísfrost ehf er með gott úrval íhluta og varahluta í flestar gerðir kæli- og frystikerfa.


Loftkæling og varmadælur

Loftkæling og varmadælur er svo að segja sami hluturinn nema með gagnstæða virkni. Hér er að finna upplýsingar um eitthvað af þeim búnaði sem við bjóðum upp á.