Ísfrost

Helstu upplýsingar um fyrirtækið


Um Ísfrost

Ísfrost ehf er rótgróið þjónustufyrirtæki í kæli- og frystigeiranum og nær saga þess aftur til 1994. Fyrirtækið hefur vaxið og dafnað í áranna rás og er áberandi á markaðnum og þekkt fyrir góða þjónustu.
Starfsfólk Ísfrost ehf leggur sig fram við að veita góða þjónustu, hvenær sem er sólarhringsins, allan ársins hring um ókomna tíð.